Dagskráin í desember
Dagarnir fyrir jólaleyfi
Fimmtudagur 11. desember - Félagsvist 10:40 - 12. Smákökur og kakó í frímínútum. Hefðbundinn kennsludagur með uppbroti.
Fimmtudagur 18. desember - Jólabíó. Mæting kl. 9:00 í Réttó.
Föstudagur 19. desember - Jólaskemmtun á sal.
Klukkan 9:00 - 8. bekkur og 10. EEE, 10. GAS og 10.GÞÁ
Klukkan 10:00 - 9. bekkur og 10.GÞM, 10. HG og 10.KN
Kennsla hefst aftur eftir jólaleyfi mánudaginn 5. janúar 2026 samkvæmt stundatöflu