Kærar þakkir foreldrar

Morgunverður í desember

Takk fyrir dásamlega sendingu sem stjórn foreldrafélagsins færði okkur í morgun. Dýrindis morgunverður og falleg kveðja í korti sem gladdi okkur starfsfólk Réttarholtsskóla. Takk!