Námsmatsdagar
Nú standa yfir námsmatsdagar hjá nemendum 10. bekkjar sem hófust í dag, 12. maí, og standa til 16. maí. Nemendur í 8. og 9. bekk hefja sína námsmatsdaga síðar í mánuðinum, nánar tiltekið 27. maí og standa þeir til 2. júní.
Mikilvægt er að nemendur mæti vel undirbúnir og á réttum tíma.
Nánari upplýsinga: