Útskrift og skólaslit

Sumar

 

Fimmtudaginn 5. júní kl. 16:00 er útskrift nemenda úr 10. bekk í íþróttahúsi skólans. Eftir útskrift er samverustund í sal skólans. Dagskrá lýkur um kl. 18:00.

8. og 9. bekkur mæta í umsjónarstofur kl. 9:00 föstudaginn 6. júní. Eiga þar samverustund með umsjónarkennara og bekknum áður en haldið er í sumarleyfi.